top of page


Lausnir

Sem gera þeir kleift að ná fram hagkvæmni og auknum gæðum
 

Stafrænir hraðlar Titilmynd.jpg

Stafrænir hraðlar

Stafrænn hraðall Þjónustuveitunnar er einstök vinnustofa, og nýtt þróunarverkefni sem verið er að hleypa af stokkunum. Hraðallinn er hannaður til að hjálpa fagfólki á öllum sviðum atvinnulífsins, við að innleiða stafræna tækni í eigin starfshætti. 

Fræðsluerindi Titilmynd.jpg

 

Fræðsluerindi um gervigreind

Fræðsluerindi Þjónustuveitunnar um gervigreind eru glæný,  skemmtileg og hnitmiðuð ör-erindi, samin til að styðja skipulagsheildir af öllum stærðum og gerðum við innleiðingu tækninýjunga með því að sefa ótta áheyrenda (starfsfólk) við gervigreind og hvetja til óttalausrar umgengni um stafræna tækni.

bottom of page