top of page

VERTU MEMM

Vinnum saman að því að gera þjónustu betri

Green leaves on green_edited.jpg


Samstarf

Samstarf

Þjónustuveitan leggur áherslu á samstarf við einstaklinga, fyrirtæki, félagasamtök og stofnanir um verkefni sem samræmast tilgangi og markmiðum Þjónustuveitunnar um ný þjónustufyrirtæki og vörumerki, og skapa nýjar leiðir til að mæta þörfum samfélagsins fyrir þjónustu af öllu tagi.

Sérstakur áhugi er fyrir verkefnum sem byggja á nýjustu stafrænu tækni til að skapa einstaka nýjung í þjónustu, umbylta núverandi fyrirkomulagi við afhendingu þjónustu eða skapa samkeppnisforskot á annan hátt.

Green leaves on green_edited.jpg

Ert þú með

GÓÐA ÞJÓNUSTU-HUGMYND?

Hafa samband

Framlag Þjónustuveitunnar til samstarfsverkefna getur verið í formi liðsfélaga, verkefnastjóra eða ráðgefandi aðila.

Ekki hika við að hafa samband ef þú kemst ekki úr sporunum með frábæra þjónustu-hugmynd!

Hafa samband
bottom of page