top of page

Um Þjónustuveituna

Hlutverk Þjónustuveitunnar er að stunda rannsóknir, þróun og nýsköpun með þjónustuinnviði, þjónustuferla og þjónustulausnir.


Eigandi

 

Þjónustuveitan ehf. er í eigu og umsjón Sigrúnar Birnu Einarsdóttur.

Sigrún hefur yfir 20 ára starfsreynslu í þjónustu-, bakvinnslu- og rekstrarstörfum hjá litlum og meðalstórum fyrirtækjum í íslensku atvinnulífi og þó nokkra reynslu af sjálfstæðum atvinnurekstri. 

 

Í dag er Sigrún nemi á 3. ári við viðskiptafræðideild Háskólans á Bifröst þar sem hún stundar nám fyrir B.S.-próf í viðskiptafræði með áherslu á viðskiptagreind og þjónustufræði. 

 

Sigrún starfar jafnframt sem skrifstofustjóri hjá Microsoft á Íslandi.

bottom of page