Þjónustuveitan er stolt af því að kynna sitt fyrsta vörumerki
Starfsframi er fræðsluþjónusta fyrir einstaklinga á vinnumarkaði og býður upp á spennandi ör-námskeið sem veita þátttakendum þekkingu og verkfæri til að ná eigin starfsferilsmarkmiðum.