top of page

ÞJÓNUSTA FYRIR ÞIG

Ný þjónusta fyrir þínar þarfir

Young Man Pointing_edited.jpg
Vörumerki Þjónustuveitunnar


Vörumerki
Þjónustuveitunnar

Þjónustuveitan er að stíga sín fyrstu skref sem nýsköpunarfyrirtæki og hér er unnið hörðum höndum að því að koma fyrsta vörumerki Þjónustuveitunnar á markað.

Má bjóða þér að fá fréttabréf* þegar Þjónustuveitan kynnir til sögunnar nýja þjónustu eða nýtt vörumerki?

*Þjónustuveitan sendir aðeins út fréttabréf þegar eitthvað sérstakt er að frétta, eða að hámarki 1-2 sinnum á ári. 

Making Art

Kennarar & Nemendur

 

Næsta nýja þjónustan sem Þjónustuveitan mun kynna, á eftir að koma sér sérstaklega vel fyrir kennara og nemendur sem vilja beita stafrænni tækni við kennslu og nám. 

Því mun öllum grunn- framhalds- og háskólum landsins bjóðast 25% kynningarafsláttur af þjónustunni á fyrsta starfsárinu. Þeir skólar sem skráðir eru á forkaupslista munu fá 50% afslátt og fyrstu 3 til að skrá sig munu fá þjónustuna frítt fyrir kennara og nemendur.

bottom of page