top of page

ÞJÓNUSTA Í HNOTSKURN

 

Rannsóknir, þróun og nýsköpun á þjónustu

 

Þitt álit

skiptir
ÖLLU
máli


Vilt þú leggja þitt af mörkum til þróunar á góðri þjónustu og jafnvel vera meðal fyrstu til að prófa nýjungar?

 

Dahlia

Vertu memm


Þjónustuveitan leggur mikið upp úr samstarfi við einstaklinga, fyrirtæki, félagasamtök og stofnanir um verkefni sem samræmast tilgangi og markmiðum Þjónustuveitunnar. 
 

ÞJÓNUSTU
FRÉTTIR

 

Hefur þú áhuga á nýsköpun í þjónustu?

Má bjóða þér að fá fréttir frá Þjónustuveitunni þegar nýjar þjónustulausnir eru kynntar? 

bottom of page