top of page

 
SJÁLFBÆRNI-
SKILYRÐI

Ábyrg nýsköpun í þjónustu 

Útlínur Jarðar myndaðar með grænum mosa

​​​​​​

Þjónustuveitan innleiðir aðeins vörumerki sem uppfylla kröfur samfélagsins um sjálfbæra starfsemi. Hluti af þróunarferli nýrra vörumerkja felst því í að gera þau umhverfislega, samfélagslega og fjárhagslega sjálfbær.

  • Umhverfisleg sjálfbærni
    Verkefnin eru hönnuð til að lágmarka neikvæð áhrif á umhverfið með því að nýta auðlindir á sem hagkvæmastan hátt og forðast sóun og mengun. 

     

  • Samfélagsleg sjálfbærni
    Verkefnin eru hönnuð til að stuðla að jákvæðum áhrifum á samfélagið með því að bæta lífsgæði notenda þjónustunnar og tryggja sanngjarna meðferð starfsfólks.

     

  • Fjárhagsleg sjálfbærni
    Verkefnin eru hönnuð til að vera skynsamleg fjárfesting í stöðugum rekstri sem stendur undir sér fjárhagslega til lengri tíma með ábyrga stjórnarhætti að leiðarljósi.​​

 

Sjálfbærniskilyrðin eru hluti af sjálfbærnistefnu Þjónustuveitunnar.
​​

bottom of page