top of page
ÞITT ÁLIT SKIPTIR
ÖLLU MÁLI
Þjónusta fyrir þínar þarfir krefst þíns álits

Rýnihópur Þjónustuveitunnar
Hjá Þjónustuveitunni er lögð áhersla á að skapa nýjar leiðir til að mæta þörfum samfélagsins fyrir þjónustu af öllu tagi.
Þar sem þú ert hluti af samfélaginu eru öll nýsköpunarverkefni þróuð með þínar þarfir í huga. Því skiptir þitt álit ÖLLU máli.

VILT ÞÚ VERA MEÐ
í að þróa góða þjónustu?
Á teikniborðinu eru mörg spennandi verkefni og öðru hvoru fá þátttakendur í Rýnihóp Þjónustuveitunnar boð um að taka þátt í léttum spurningakönnunum eða jafnvel að prófa nýja þjónustu án endurgjalds.
bottom of page