
Árangursrík atvinnuleit
Lærðu á 120 mínútum að skipuleggja og framkvæma atvinnuleit til að hámarka líkur á árangri
Fullt verð kr. 39,900*
*Þar sem um er að ræða þjónustu sem er enn í þróun, eru nokkur frábær tilboð í boði út árið 2025.
Bestu kjörin bjóðast þátttakendum í Rýnihóp Þjónustuveitunnar sem fá:
-
Eitt námskeið frítt eða
-
Tvö námskeið á kr. 11,960
Kynntu þér nánar
afslætti og tilboð
-
Eru að ljúka námi og undirbúa sig fyrir atvinnulífið.
-
Eru að koma aftur á vinnumarkað eftir hlé.
-
Eru í leit að nýjum tækifærum.
-
Eru að glíma við atvinnuleysi.
-
Vilja auka forskot sitt á vinnumarkaði.
Ör-námskeið fyrir einstaklinga á öllum aldri sem:
Á þessu námskeiði lærir þú
-
Að búa til lífsferilsskrá og starfsferilsskrá.
-
Aðferðir til að viðhalda skjölunum þínum og varðveita þau á skipulegan og aðgengilegan hátt.
-
Að skipuleggja atvinnuleit eins og vinnu á eigin forsendum, og án þess að vera íþyngjandi.
-
Að halda utan um atvinnuleitina þína með skipulegum hætti.
-
Að skrifa markviss kynningarbréf.
-
Að undirbúa þig fyrir atvinnuviðtal og svara ólíkum spurningum sem fram geta komið.
-
Að viðhalda faglegum vinnubrögðum og öðlast virðingu hratt á nýjum vinnustað.
-
Að segja upp starfi á faglegan hátt.
Markmið
Markmiðið með þessu námskeiði er að þú lærir að skipuleggja og framkvæma atvinnuleit á árangursríkan hátt.
Að námskeiðinu loknu verður þú tilbúinn til að undirbúa og hefja þína atvinnuleit.
Fyrirkomulag
Þetta námskeið er í fórum hlutum sem byggja á fjórum þáttum sem árangursrík atvinnuleit byggir á:
-
Ferilskrá
Svarar spurningunni: Hvernig get ég skorið mig úr?
-
Atvinnuleitin
Svarar spurningunni: Hvernig finn ég rétta starfið?
-
Atvinnuviðtal
Svarar spurningunni: Hvernig heilla ég væntanlegan vinnuveitanda?
-
Nýtt starf
Svarar spurningunni: Hvernig tryggi ég öryggi mitt í nýju starfi?
Í hverjum hluta er farið yfir gagnleg verkfæri og aðferðir sem þú getur beitt til að finna réttu svörin við þessum spurningum fyrir þig.
Námskeiðið sjálft tekur um 90 mínútur en undirbúningur fyrir atvinnuleit tekur lengri tíma og þú munt ekki hafa tíma til að ljúka þeirri vinnu á meðan námskeiðið stendur yfir.
Gefðu þér 1-4 vikur í undirbúning fyrir atvinnuleitina eftir að námskeiðinu lýkur og gerðu ráð fyrir að vera í virkri atvinnuleit þar til þú hefur verið ráðinn í nýtt starf. Því betri sem undirbúningurinn er, því léttari verður atvinnuleitin sjálf.
Næstu námskeið
Starfsframi mun formlega hefja starfsemi sína haustið 2025.
Opnað verður fyrir skráningu á námskeiðið síðla sumars 2025 og verða fyrstu námskeiðin kennd á haustönn 2025 og vorönn 2026.
Næstu námskeið verða haldin á laugardögum
kl. 13:30 - 15:00 sem hér segir:
Haustönn 2025
30. ágúst
27. september
25. október
29. nóvember
Vorönn 2026
-
31. janúar
-
28. febrúar
-
28. mars
-
25. apríl
Innifalið
Innifalið í námskeiðinu er:
-
Rauntíma leiðsögn frá leiðbeinanda.
-
Sniðmát fyrir ferilskrá og kynningarbréf í Word-skjölum.
-
Sýnishorn af ferilskrá og kynningarbréfi í PDF-skjölum.
-
Atvinnuleitarrekill í Excel-skjali.
-
Sýnishorn af uppsagnarbréfi.
-
Listi yfir atvinnuleitarvefi.
-
Listi yfir algengar spurningar í atvinnuviðtölum með leiðbeiningum og dæmum um svör.
-
Ævilangur aðgangur að námsefni og öllum framtíðar uppfærslum.
*Ævilangur aðgangur gildir svo lengi sem Starfsframi er starfandi.

Fræðsluþjónustan
er í eigu Þjónustuveitunnar
Vertu með okkur á samfélagsmiðlum
Allur réttur áskilinn © 2025 Þjónustuveitan ehf. | kt. 530519-0740 | s. 772-5950 | thjonusta@thjonusta.is


